Um Rokyo
Rokyo er nútímaleg netverslun sem tileinkar sér sameiningu milli austurs og vesturs með því að ögra gömlum venjum sem líta til andstæðna eins og gæði fram yfir magn, hratt og hægt, minimalisma og dirfsku.
Rokyo leggur mikla áherslu á nýstárleg, spennandi, hágæða vörumerki og vörur sem eru umhverfisvænni, siðferðislega framleiddar og án dýraafurða. Okkar markmið er að gera meðvitað val sýnilegra og aðgengilegra á einum stað.
Rokyo er stoltur söluaðili vörumkerkja sem samræmast gildum okkar og býður upp á sérvalið úrval vara sem sameina fagurfræði, leikgleði og virkni.
Endilega hafið samband á rokyo@rokyo.is