Skip to product information

Nido Beige
79.990 kr
Nido stóllinn ber afgerandi útlit og form Futon hugmyndafræðinnar en hægt er að nota stólinn með bakstoð eða taka hann í sundur og gera að dýnu í formi hálfmána.
Futon dýnurnar eru sérstakt stolt Karup Design og stór partur af hönnunarstefnu fyrirtækisins. Fjölbreytt húsgögn frá fyrirtækinu bera stíl Futon hugmyndafræðinnar sem gengur einnig út á fjölvirkni og plássnýtingu. Framleitt í Evrópu.
Efni
Stærð
Um vörumerkið