Skip to product information
Nido Linen
1/3

Nido Linen

79.990 kr

Nido stóllinn ber afgerandi útlit og form Futon hugmyndafræðinnar en hægt er að nota stólinn með bakstoð eða taka hann í sundur og gera að dýnu í formi hálfmána. 

Futon dýnurnar eru sérstakt stolt Karup Design og stór partur af hönnunarstefnu fyrirtækisins. Fjölbreytt húsgögn frá fyrirtækinu bera stíl Futon hugmyndafræðinnar sem gengur einnig út á fjölvirkni og plássnýtingu. Framleitt í Evrópu.

Efni

Efni fyllingar: Blanda af endurunnum trefjum og 4cm svampkjarna

Efni áklæðis: 80% bómull + 20% pólýester
Efni Linen áklæðis: 75% bómull + 25% hör

Stærð

Stærð
Dýpt 85cm
Breidd 95cm
Hæð 70cm

Sætishæð 12cm
Sætisdýpt 53cm
Hæð bakstoðar 63cm

Hálfmáni
Breidd 90cm
Lengd 180cm
Hæð 12cm

Um vörumerkið

Danska húsgagnafyrirtækið Karup Design var stofnað árið 1972 og sérhæfir sig í hönnun fjölnota húsgagna sem hámarka plássnýtingu á stílhreinan hátt. Vörumerkið hefur frá upphafi sótt hugmyndir í hefðbundnar japanskar svefnlausnir og fagurfræði í bland við skandinavísk áhrif.

Fleiri vörur

Matreiðslubókin Fræ

Fræ hefur að geyma rúmlega hundrað fjölbreyttar uppskriftir að gómsætum réttum úr plönturíkinu. Uppskriftirnar á síðum bókarinnar eiga það sameiginlegt að vera litríkar og bragðmiklar og það er á allra færi að reiða þær fram.