Skip to product information
Bolli Ø 90 mm

Bolli Ø 90 mm

2.990 kr

Japanska vörumerkið Alongu er hannað af Jin Kuramoto og framleitt í Hasami, Japan. Línan inniheldur diska, skálar og önnur ílát með vandlega ígrunduðu formi sem vísar í nútímalegan asískan stíl. 

Ø 90 × H 60 mm

Efni

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.

Stærð

Ø 90 × H 60 mm

Um vörumerkið

Postulínið frá Alongu er framleitt í Hasami í Nagasaki-héraðinu þar sem postulínsiðnaðurinn á sér um 400 ára sögu og stórir klifurofnar eru enn í notkun. Bærinn á sér langa sögu þar sem handverksfólk vinnur saman að því að framleiða keramik og tekur vaktir til að stjórna eldinum. Samfélagið er sterkt í bænum og nota handverksfólk og bændur sameiginlega vatnslind til hrísgrjónaræktunar. Vinnubrögð með virðingu fyrir náttúrunni og hvert öðru hafa gengið kynslóða á milli og er sterkur innblástur við þróunina á Alongu.

Fleiri vörur

Matreiðslubókin Fræ

Fræ hefur að geyma rúmlega hundrað fjölbreyttar uppskriftir að gómsætum réttum úr plönturíkinu. Uppskriftirnar á síðum bókarinnar eiga það sameiginlegt að vera litríkar og bragðmiklar og það er á allra færi að reiða þær fram.