Skip to product information

Tatami Dýna
49.990 kr
Tatami (畳) strádýnurnurnar hafa verið notaðar í aldaraðir sem gólfefni á japönskum heimilum, til dæmis í svefnrými undir Futon rúmdýnur. Tatami andar vel og veitir stöðugan grunn undir Futon rúmdýnuna ásamt örlítilli dempun fyrir lífrænt form og eðli dýnunnar.
Karup Design framleiðir hágæða strádýnur eftir hefðbundnum japönskum stíl en hrísgrjónastráin eru þekkt fyrir að vera náttúrulegt og umhverfisvænt efni ásamt því að vera einstaklega endingargott.
Efni
Stærð
Um vörumerkið